Grímur Njarlaþóteps

2. Rætt við Lt. Martin Poole og Prof. Cowles

Spilarar: Guðmundur, Leifur, Styrmir, Ágúst + Jens kibizter

15. janúar

Session hófst á hótel Chelsea, 15. janúar þar sem Albert var staddur á efstu hæð Chelsea hótelsins. Hann náði að sleppa út óséður. Allir hittustu heima hjá Albert Kaufman að fara yfir stöðuna og ræða framhaldið. Tony DeMaggio fór til læknis en Major Randall fór á hótelið og hitti þar rannsóknarlögreglumanninn Lt. Martin Poole sem hefur umsjón með málinu.

Á endanum gáfu rannsóknarmennirnir þrír, Albert, Tony og Victoria, sig fram við Poole og Tony skrifaði undir játningu. Hann má ekki fara úr NY fylki eins og er vegna aðild sinnar að málinu. Poole sagði þeim frá níu svipuðum málum á síðustu tveimur árum en rannsóknarmennirnir deildu sínum upplýsingum, m.a. hluta af bílnúmeri á svörtum Hudson bíl.

Rétt eftir miðnætti hófu þau leit að Prof. Cowles á krá nálægt NYU háskóla. Elias var með auglýsingu í fórum sínum um fyrirlestur Cowles um dulspeki. Cowles tók á móti hetjunum kl. eitt um nótt og fór yfir efni fyrirlestrarins. Hann deildi einnig með þeim skoðanir sínar á dulspeki hópum, s.k. cult, og bók sem hafði lesið að nafni Ponape Scriptures, sem hann fann í bókasafni Sydney háskóla.

Comments

atlason

I'm sorry, but we no longer support this web browser. Please upgrade your browser or install Chrome or Firefox to enjoy the full functionality of this site.